laugardagur, nóvember 26, 2005

Skál í boðinu;)

Jæja þá er mar búinn að renna niður fyrsta bjór búinn að baða sig er fer að fara byrja drullast að finna mér föt fyrir kveldið.Erum að fara nokkrar á konukveldið í kveld á Traffic og hvet alla til þess að koma þar við í kvöld.Við ætlum að byrja að hita hérna heima upp og öllum velkomið að kíkja æltum svo að reyna vera tímanlega svona til tilbreytingar.Þannig að það verður bara feitt sull í kveld.VAr bara að vinna í dag koma heim skellti mér í bað og fékk mér bjór umm umm en djö var ég þreytt eftir á langaði helst bara að leggjast í bælið og lúlla mér smá:)

Jæja Herra Ísland er þá yfirstaðið og Óli Geir til hamingju með sigurinn.Jújú hann átti þetta alveg skilið drengurinn en mér persónulega hefði vilja sjá fleiri áfram og Sigþór allvega í fyrstu 3 hann er nebbla bara sætastur.

Ömm ég bara veit ekki eila hvað meira ég skal skrifa var eikka svo tóm í hausnum þegar að ég settist niður hugsa bara að fara taka mig til og drekka meiri bjór hehe er þaggi málið og svo búin að redda mér rauðum magic til að blanda restina af amarettoinu mínu umm nammi namm og þið sem að ekki hafið prufað töfrateppi þá mæli ég með því að kaupa ykkur annað hvort í svartan eða rauðan magic sá blái er ekkert spes.

Mæli með að allir kíkji á heimasíðuna hjá voffunum mínum var að bæta inn myndum þar því Pétur og Guðný komu í heimsókn er undir linknum voffarnir mínir.

Og eitt í viðbót hvernig væri nú að skrifa í GESTABÓKINA MÍNA hmm aldrei neitt að gerast það væri nú gaman ef að þið lesendur kærir sæjuð ykkur nú fært um að kvitta nokkur orð;)

OVER AND OUT..

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært að hitta þig í kvöld skvísa... verst að geta ekki verið lengur þarna.. en rúmið kallaði á mig! hehehehehe eða eitthvað svoleiðis... ;)
Vonandi skemmtiru þér vel í kvöld... og þú verður svo að kíkja reglulega á mann... fá þér nýja drykkinn þinn... þurfum að finna nýtt nafn á hann.. þar sem þetta er ekki töfrateppi... þó þetta sé skylt... hvað mæliru með??? uuuuu... wet floor = blautt gólf?? eitthvað svoleiðis... hhahahahaha
Jæja,, er farin að sofa... Það er sko Kalli á morgun.. á þakinu sko...

thora sagði...

Hehe já flott nafn Hey jó Elsa ég ætla að fá einn af Wet floor;) hljómar vel þetta var geggt gaman.