miðvikudagur, desember 07, 2005

Nýjasta nýtt:)

Frábært til að vita hvað ég veit eða finnst um þig...... Commentaðu nafninu þínu og þá mun ég svara þessum spurningum um þig....

1. Ég segi þér einhvað handhófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig
4. ég segi þér frá fyrstu minningunni um þig
5. Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef lengi velt mér fyrir um þig
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt


OVER AND OUT..

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ka er etta ? ? ? ;)

thora sagði...

Steina:
1. Þú ert frábær
2.Keyrðu mig heim ég er fullur með á móti sól;)
3.Súkkulaði
4.Ömm sá þig í fyrsta skipti þegar að Konni kom að skoða magnarann hjá Davíð og hann alveg þetta er kærastan mín henni langar geggt að skoða voffana þína:)
5.Bangsa þú ert so kúruleg:)
6.Hvenær ætlum við að djamma saman aftur??

Hulda
1.Þú ert góð í alla staði
2.Allt með á móti sól við erum fíklar í þá báðar 2 :)
3.ömm bra jarðaberja bragð minnir á herb-óið
4.Umm var þaggi bra þegar við vorum littlar eða eikka.
5.óargadýr þar sem skapið þitt getur nú stundum verið brjálað:)
6.Hvað segjiru er það garðurinn um áramótin??

Nafnlaus sagði...

Ég líka ég líka :)

thora sagði...

Þóra Jenný
1.kátur eins og skúta
2.Stolt siglir fleygjið mitt
3.Ömm Jarðaber
4.Var þaggi bra þegar að við byrjuðum í skólanum ó 0bekk??
5.Panda veit ekki akkuru
6.Hvernær á að kynna mann fyrir kjellinum??