Gengur bara geggt vel að flytja hugsa að þetta verði síðasta færslan mín í bili þar sem að ég þarf að láta færa netið yfir á nýja staðinn veit nú ekki hvað það tekur langan tíma Ogvodafone er nú ekki alveg þekkt fyrir að gera eitthvað fljótlega þannig að já það gengur allt saman vel og er svona að taka upp úr kössum Hulda systir er alveg æðisleg hún er eila búin að koma á hverjum degi og hjálpa okkur bæði taka upp úr kössum og þrífa og mála ekkert smá dugleg hún fær þetta náttla launað til baka þegar að hún flytur inn;) Takk fyrir alla hjálpina.
Er svo að fara í bæinn með tengdó að kaupa gardínur í alla íbúðina þar sem að mar getur nú ekki verið gardínulaus ;) svo fyrir utan það verður nú gott að hafa hana með þar sem að ég hef nú bara ekkert vit á hvernig gardínur mar á að kaupa hugsa að kaupa rimlagardínur líka þar sem að Davíð vill þær jú þær náttla lúkka fínt en drepleiðinlega ef mar er með opinn gluggann en þetta kemur allt bara í ljós.Svo erum við búin að kaupa flest ljós í íbúðina þar sem að tussan strippaði bara loftin hún tók hvað 4 eða 5 ljós eða eikka og skildi ekki einu sinni rússa eða neitt eftir og svo var kallinn búinn að segjast ætla skilja eftir fullt af einhverjum hillum og svona í skúrnum en nei nei bara allt strippað en já svona er þetta annars er ekkert merkilegt að frétta þannig lagað erum að fara á árshátíð í Hveradölum í vinnunni hans Davíð en ég verð bara driver þar sem að ég er að fara í mína fyrstu BA vél á sunnudagsmorgun oh hvað þetta á eftir að vera mikil kvöð í allt sumar verð þá bara dugleg að vera annaðhvort með Lindu eða Jóhönnu á djamminu þar sem að við náum alltaf að vera alveg langt fram á morgun. En já best að skella sér í sturtu áður en að tengdó kemur að sækja mig.
OVER AND OUT..
1 ummæli:
TIL HAMINGJU með nýju íbúðina..!!! :D:D:D guð hvað mar skammast sín ða hafa ek komið og kíkt hjá þér..!!! :(:(:( en é skal lofa, ég fer að koma í heimsókn !!! Aight..
Skrifa ummæli