þriðjudagur, apríl 18, 2006

Gleðilega páska alle sammen

Jæja nóg búið að vera gera um páskana vinna og vinna samt rosalega gaman finnst mér,var að vinna fim,fös,lau og sun en tók mér svo frí á mánudag svona aðeins til að geta slakað á. Ég helena og Linda skelltum okkur á djammið á laugardag fórum í ammili hjá Sabínu það var ansi fróðleg kiktum svo niðrí bæ í einhvern tíma fórum svo í partý hjá Lindu og svo kom Linda,Jóhanna og Helena heim til mín til að reyna halda mér vakandi þangað til að ég fór í vinnuna jamm það gekk nú bra ekki allt of vel hehe en ég allavega mætti í vinnuna :) Svo á sunnudag var mar eila nokkuð slappur fórum og grilluðum heima hjá Halla og Krissu bra nice var nú samt ekki í fyllerísstuði en það var spilað og það var geggjað gaman er eila bra að spá í að fjárfesta mér í Latador algjör snilld.
Kíktum aðeins á lífið og það var nú ekkert voðalega spennandi skal ég segja ykkur þannig að ég var nú bra komin heim eikka um hálf 3 eða álíka.

Svo í gær mánudag vorum við alveg að kafna úr leti en ákváðum að skella okkur bra á rúntinn fórum Reykjanes hringinn og svo þaðan í Krísuvík og fórum svo á Vigdísarvelli bra flott þar og gjeggað gaman svolítið mikil drulla sumstaðar bíllinn varð alveg ógeð en bara gaman og Davíð fékk að keyra upp á smá fjall og fannst það náttla bara gaman.Svo vorum við komin heim bara eikka um kveldmatinn þá var bara tekið því rólega í dvd.

Fórum í dag í bæinn og sóttum vinningana okkar í Bt og okkur ætti nú ekki að skorta dvd á næstunni en jæja verð eila að hætta aðeins í bili er að fara skjótast út að kaupa í matinn. CYA

OVER AND OUT..

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þóra takk fyrir kvöldið!!! Takk Magnea, sjáumst sem vonandi oftast heheh

thora sagði...

Takk sömuleiðis alltaf jafngaman að hitta þig;) hafðu það gott;)