mánudagur, febrúar 16, 2004

Jæja mar er alltaf jafnfyndinn

HVER VILL EKKI UPPLIFA HINN FULLKOMNA DAG...? :
---------------------------------------------------------
Hinn fullkomni dagur í lífi EKTA kvenmanns!
8:15 Vakna við að vera föðmuð og kysst
8:30 Er 5kg léttari en í gær
8:45 Morgunmat í rúmið, múslí og ávexti
9:15 Fara í heitt bað og hlusta á kenny G
10:00 Léttar æfingar í líkamsræktarstöðini með myndarlega og fyndna þjálfaranum.
10:30 Hand-, andlit- og fótsnyrting á rándyrri snyrtistofu
12:00 Fara á kaffihús með bestu vinkonunum
12:45 Sé kærustu fyrrverandi kærasta míns... hún hefur fitnað um 15kg!
13:00 Versla með vinkonunum og það er endalaus heimild á kortinu
15:00 blundur
16:00 4 tylftir af rósum sent heim frá ónefndum aðdáanda.
16:15 Léttar æfingar og svo í róandi nudd.
17:30 Velja föt fyrir kvöldmatinn og standa fyrir framan spegil.
19:30 Matur við kertaljós með kærastanum
22:00 Heit sturta (ein)
22:30 Njóta ásta
23:30 Krúttlegt spjall og knúserí
23:55 Sofna í faðmi hans
-------------------------------------------------------------------------
Hinn fullkomni dagur í lífi EKTA karlmanns!

6:00 Vakna!
6:15 Blowjob.
6:30 Skíta alveg svakalega meðan maður les íþróttasíðurnar í mogganum og DV
7:00 Morgunmatur, lambafillet og egg, ristað brauð og kaffi.
7:30 Limmósía kemur og skutlar manni útá flugvöll, fríir drykkir alla leið.
8:15 Hljóðfrá einkaþota til bandaríkjana, graðar unglingsstúlkur með í för
9:30 Ferð með þyrlu á flottasta golfvöllinn
9:45 Klárar fyrstu 9 holurnar á 2 undir pari
11:45 Hádegismatur, 2ja tommu þykkar svínasneiðar og 3-4 bjórar
12:15 Baknudd og blowjob.
12:30 Klárar seinni 9 holurnar á 4 undir pari
14:15 Limmosía útá flugvöll, fríir drykkir
14:30 Ferð með einkaþotu til Bahamas, blundur á leiðinni
15:15 Sjóstangveiðikeppni þar sem allir aðrir keppendur eru berbrjósta kvenfólk
16:30 Nytt heimsmet, 340p lax halaður inn á 2mín
17:00 Einkaþota heim, erótískt nudd í boði Cameron Diaz... kemur í ljós að hún kyngir
18:45 Skíta, sturta og rakstur. Ath skilaboð á símsvaranum: nytt starf með fjórfaldar núverandi tekjur, íslensk getspá að staðfesta lottovinninginn og boð í enn eitt kynsvallið hjá playboy .
19:10 Horfir á fréttirnar, allir leiðinlegustu pólitíkusarnir eru að segja af sér
19:30 Kvöldmatur: 10kg nautasteik með bökuðum kartöflum og bjór. Allsnaktar stelpur dansa uppá borðinu meðan maður borðar.
21:30 Kynmök með þremur gullfallegum stelpum og allar földu myndavélarnar virka fullkomlega
23:00 Nudd og svo í heita pottinn með stelpunum
23:45 Háttatími
23:50 Reka við stanslaust í 12 sekúndur og svo hátt að hundurinn hleypur útúr herberginu
23:55 Sofna... einn!
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Hérna eru nokkrar skrítnar tilviljannir

Nokkrar "tilviljanir" um The United States !!

11 September er 254 dagurinn á árinu.... 2+5+4= 11

11 September eru 111 dagar eftir af árinu

Landnúmerið fyrir Írak er 119..... 1+1+9= 11

Tvíburaturnarnir standandi hlið við hlið líta út eins og talan 11

Fyrri vélin sem lenti á turnunum var Flug nr. 11

New York City ... 11 stafir
Afghanistan... 11 stafir
The Pentagon... 11 stafir

Ramzi Yousef... 11 stafir (kærður fyrir sprenginuna á World Trade center árið 1993)

Fyrri vélin var flug nr. 11, með 92 manns um borð.... 9+2= 11

Seinni vélin var flug nr.77 með 65 manns um borð... 6+5=11


Tilviljun .. eða hvað ?

Þetta bara getur ekki verið tilviljun !!

Abraham Lincoln var kjörinn á þing 1846
John F. Kennedy var kjörinn á þing 1946

Abraham Lincoln var kjörinn forseti 1860
John F. Kennedy var kjörinn forseti 1960

Lincoln and Kennedy eru bæði 7stafa nöfn.

Báðar konur þeirra misstu börnin sín meðan þau bjuggu í Hvíta húsinu

Báðir voru skotnir á Föstudegi
Báðir voru skotnir í höfuðið

Einkaritari Lincoln hét Kennedy
Einkaritari Kennedy hét Lincoln

Báðir voru myrtir af suðurríkjamanni
Suðurríkjamaður tók við af þeim báðum
Báðir sem tóku við hétu Johnson

Andrew Johnson, sem tók við af Lincoln, var fæddur1808
Lyndon Johnson, sem tók við af Kennedy, var fæddur 1908

John Wilkes Booth, sem myrti Lincoln, var fæddur 1839
Lee Harvey Oswald, sem myrti Kennedy, var fæddur 1939

Báðir morðingjarnir voru alltaf kallaðir sínum fullu nöfnum
Nöfn þeirra beggja eru 15 stafir

Lincoln var skotinn í 'Kennedy' leikhúsinu
Kennedy var skotinn í Lincoln bifreið

Booth flúði úr leikhúsinu og fannst í vöruhúsi
Oswald flúði úr vöruhúsinu og fannst í leikhúsi

Booth og Oswald voru báðir myrtir áður en þeir voru dæmdir...................

Humm doldið spookey ekki satt??

Engin ummæli: