miðvikudagur, júní 16, 2004

Asskoti er ég klár

Jæja viti menn minns er bara að grilla læri nammi namm og það gengur bara þokkalega að grilla (kviknaði smá í áðan smá *roðn*) en það reddasit nú bara þannig að það er allt í góðu er bara í smá pásu áður en að ég fer að snúa því við.Fór að vinna í morgun og svo frí í kvöld Thuy ætlaði að skúra í kvöld en svo hringdi hún og spurði hvort að ég nennti ekki bara að fara með henni á morgun því þá er lokað en hvað er eila málið með þessa gellu getur ekkert á eigin spýtur alveg pirrandi alltaf þarf maður að gera allt saman sjálur en jæja svona er þetta bara.
Oh mig langar svo að fara á Akureyri allir mínir vinir eru að fara þangað en NEI ég er náttla að vinna kemur á óvart nei en ég get þó huggað mig við það að það eru bara 45 dagar til þjóðhátíðar ég bæti bara upp þar.Ætla bara að hafa það kósý hérna í kvöld eins og þið vitið þá er ég sko í bindindi SO FAR hehe sjáum hvað það endist en gott á meðan það er segji ég bara nenni allavega ekki í kvöld því að ég er að fara vinna á morgun í flugvél svo skúra svo slatti af vélum annaðkveld þannig að betra að hafa heilsuna í lagi.
Well ætla að fara snúa lærinu við og setja kartöflurnar á grillið líka.bless i bili
OVER AND OUT

Engin ummæli: