sunnudagur, ágúst 15, 2004

loksins

Jæja loksins að maður láti nú heyra í sér þetta er nebbla búinn að vera nokkuð strembinn mánuður og ég bara ekki gefið mér tíma til þess að fara í tölvuna.Það er allt saman gott síðustu helgi fór ég í fimmtugsafmæli hjá fyrrverandi tengdó bara fjör frítt að drekka og vó hvað minns varð fullur sofnaði nú samt ekki fyrr en undir morgun held að hún hafi verið að ganga átta og við tók þynnka frá helvíti og ekki nóg með það að þá fór mín að vinna klukkan 7 um kvöldið gjörsamlega handónýt ekki gaman og var ekki búin fyrr en 2 um nóttina djö.. var gaman að komast´í rúmið þá nótt.
Svo á mánudaginn var að þá skellti ég mér í hestaferð uppá Arnavatnsheiði og það var ekkert smá fjör tók fullt fullt að myndum en á eftir að fá þær á disk þá get ég sýnt ykkur.Við gistum í skála við Arnavatn stóra og klóið var úti geggt fyndið og ekkert ljós þannig að þegar fór að líða á nóttina þá þurfti mar að taka með sér kerti út til að sjá eikka.
Svo kom ég heim á fim því að ég ætlaði svo að fara vestur á fös til að passa bóndabæ en svo þurfi ég ekki að gera það þannig að það var bara rólegt í gær og svo í kvöld er mar víst að fara skella sér aðeins út ákvað bara að setja eikka smá inn þar sem að ég hef verið svo löt.Jæja
OVER AND OUT

Engin ummæli: