mánudagur, september 26, 2005

Magnað helvíti

Já þetta var bara nokkuð nett helgi mar en vá hvað það var kalt.Á fös var bara chill og rúnta með Davíð og mín var edrú geggt dugleg mar hehe og svo á laugardag kíkti ég á Dísu og Hrefnu og við fórum í vax ekki gott en beuty is pain;) svo lá leiðin niðrá bryggju og Raggi frændi fara að fara með Báru dóttir Óla á jet ski og svo fóru þau vá skítakuldi ég hefði sko ekki farið þó svo að ég hefði fengið borgað fyrir það brrr og svo fór Davíð smá rúnt líka og alveg freðin af kulda en svo gleymist það í adrenalininu ;) svo fékk Ásta systir líka að kíkja og vá hvað hún var alveg að fíla sig í þessu mar og svo var bra farið á Kfc dæsus er held ég að verða kjúlla fíkill ehe.

Svo kíkti ég um kveldið til Dísu og Hrefnu og dæsus held að þessir kokteilar hennar Hrefnu höfðu verið að gera útaf við mig voruð að skutla liði í stapann og svo ég bra beint heim að æla vó mar hvað það var gott en mar lét það nú ekki stoppa sig svo ég skellti mér bara út og hitti Hrefnu,halla og Krissu á h-punktinum það var geggt gaman þar og drukkið mikið og dansað svo lá leiðin á Traffic og dansað fram á morgun.Það var alveg fullt af fólki á djamminu og einhver gaur rotaður fyrir utan h-punktinn en annars voru allir bara rólegir.

Á sunnudag þá var bra chillað ég og Linda skelltum okkur á Kfc kemur mér á óvart hehe en já svo rúntuðum við bara megnið af deginum svaka nice og gaman hjá okkur því að við getum talað um allt og ekkert.Svo skelltum við Davíð okkur í bíó með mömmu hans og pabba á strákana okkar geggt góð mynd og mjög fyndin svo var bara rúntað smá og svo bara heim að chilla og svo loksins þegar að ég var að sofna fékk ég símhringjingu rúmlega eitt já vinir mínir eiga sko gott að að eiga mig og ein manneskja sem að ég þekkji hún var föst á einhverjum malavegi og mín varð að gjöra svo vel að dröslast fram úr rúmminu og bjarga viðkomandi já ég er svo góð alltaf;) en svo loksins þegar að ég var að sofna þá var klukkan að nálgast 4 og dæs hvað ég meikaði ekki að vakna í morgun:( en anyway ég og Begga erum bara að glápa á Gremlings 2 geggt fyndin bra chill en er samt ekki að nenna að fara vinna grát grát já og svo má nú ekki gleyma að aðaldjammarinn sem að ætlaði að djamma á laugardag sofnaði en ekki drapst hehe.

Og fallega hvað fólk getur verið bilað stundum strákur sem að ég þekkji hann reyndi að fyrirfara sér í nótt en tókst sem betur fer ekki því hann á alveg einhver 3 eða 4 börn eða eikka en hann var allavega lagður inn í nótt og fær vonandi þá hjálp sem að hann þarf á að halda.En jæja best að halda áfram að gláða á myndina.

OVER AND OUT..

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ææi.. kað þú ert alltaf so góð... semsagt ef maður þarf að tala sinna girltalk þá hringir maður í þi og spjalla umm heim og geyma.. síðan þegar maður er fastur eikkernstaðar þá bra taka upp fónin og hringja í þi.. þá man é þetta ef eikkað kemur uppá..!!! ;)

thora sagði...

Já mar alltaf tilbúin að redda vinum mínu alveg sama hvað klukkan slær;)ég meina what are friends for

Nafnlaus sagði...

hæhæ sæta vildi bara kvitta fyrir mig;) bæbæ

Nafnlaus sagði...

nákvæmlega... sem sagt taka bra upp tólið..!! TNX girl..