þriðjudagur, nóvember 29, 2005

Snilldar helgi

Þetta var ekkert smá gaman um helgina.Var nú bara rólegheit hjá mér á föstudaginn var bara að vinna og sonna og svo á laugardag þá var nú heldur betur slétt úr klaufunum.Það byrjaði nú bra með bjór snemma hjá mér og svo var bara skellt sér snemma í bað og náttla með bjór hvað annað hehe svo kom Krissa um það leyti sem að Stelpurnar voru að byrja þá var náttla haldið áfram að djúsa,svo kom Hulda og Fanney þá fórum við bra að spila Buzz og mar var nú orðinn pínu hífaður.Svo um tíuleytið minnir mig þá var rölt niðrá Traffara og fengum bra helv... gott borð þar svo kom Jóhann,Hildur og Þóra Jenný.Það var fordrykkur og smáréttir svaka flott fengum meira segja smá pakka held að þetta sé einhverskonar sleipi efni en það kemur bra í ljós þegar að mar opnar það;)

Svo var náttla besti barþjóninn á svæðinu að sinna mér hún Elsa er alveg yndisleg alltaf til í að búa til nýja drykki handa mér erum komin með einn góðan,svona úrtak úr töfrateppinu en mar þarf alltaf að vilja aðeins meira þannig að þetta er komið út í einn og hálfan af Amaretto og restin í magic hún er svo mikill snilli og kom nú með góða tillögu um að skíra hann WET FLOOR hvernig líst ykkur á eða endilega koma með tillögur handa okkur.

Svo var hann Árni Árna kynnir kveldsins oh þetta er alveg meiri háttar strákur hann er alltaf svo hress og hann stóð sig sko með algjörri prýði.

Salurinn trylltist alveg þegar að Helga Braga kom og tók fyrir okkur magadansinn vá ekkert smá gaman og vá ekkert smá skemmtileg manneskja og gaman af því sem að hún hafði frá að segja.Svo er ég alltaf að troða mér allstaðar og fékk að fara bakvið og taka mynd af mér og henni oh vá ég er algjör svo var Jón Sig þarna líka og ég fékk bara að koma í fangið á honum og taka mynd úlla la hehe

Svo þegar að öll skemmtunin var búin að þá fórum við heim til mín í smá teiti og greyjið Davíð ég er nebbla alltaf svo tillitsöm eheh og við fórum bra að spila Buzz og sonna og hann greyjið að reyna að sofa átti að mæta í vinnuna um 6 leytið fórum svo aftur út um 2 og niðrá Traffic og haldið áfram að drekka og dæsus það var bara dansað og dansað og svo fór Elsa bra snemma heim og stúlkan á barnum var sko ekkert að ná samkomulaginu mínu og Elsu var nú bara heillengi að útskýra það hmm já en hún á nú lítinn sætan snáða og er því fyrirgefið:) en hvernig var annars á Kalla á þakinu??

Já ég man bara ekki hvenær ég kom heim og svo tók ég helling af myndum en má nú víst ekki birta þær allar ég tók um 140 myndir oh my god me crazy hehe þannig að ég er sonna að ritskoða svona myndirnar og set þær svo inn á síðuna mína það var meira segja ein mynd sem að ég man ekki einu sinni eftir að hafa verið tekin hún var af mér og Árna hehe já sonna er þetta þegar að mar er að drekka mikið hehe já það ætti að vera svona einhver að stoppa mann á barnum.

Annars vil ég bara þakka öllum fyrir samfylgdina á djamminu um helgina þetta var alveg frábært en ég verð nú að hætta er að verða of sein í mat hjá Huldu sys þannig að ég bið bara að heilsa í bili vona að ég sé ekki að gleyma neinu en ég set svo myndirnar þegar ég kem til baka eða eftir vinnu.

OVER AND OUT..

3 ummæli:

thora sagði...

Jamm þetta var mjög gott hjá þér takk fyrir mig og já góða helgi en myndirnar koma bara inn á morgun var svo lengi að vinna að ég hef ekki tíma að klára þær í kvöld.

Nafnlaus sagði...

Jiii.. ég held svei mér þá að ég þurfi að tékka á blogginu þínu oftar skvís!!!
Ég fór nú bara alveg hjá mér af þessu æðislegu kommenti um mig... Takk takk segi ég nú bara ;) ekki á hverjum degi sem maður fær að heyra svona fallegt um sig ;)
Hann Kalli á þakinu var annars alveg frábær... mæli með þessu leikriti.. fullt af skemmtilegum frösum sem er bara fyrir fullorðna haha..
Sjáumst síðar skvís og vonandi getum við fengið okkur WeT FlooR saman einhvern daginn ;)

thora sagði...

Æji það var nú gott að þetta var gaman Sveppi er náttla algjör snilli og já líst vel á það að fá okkur einhverntímann wet floor saman;)

En þó allavega ekki í bráð núna er ég komin í smá pásu á eftir að blogga um það hér fyrir ofan:)