þriðjudagur, janúar 03, 2006

Allt að gerast

Jæja það er nú búið að vera nóg að gera hjá manni jólin og áramótin gengin í garð og heppnuðust bra ansi vel á föstudeginum þá fór ég og Linda og vorum að vinna í dyrunum í stapanum á sálarballinu það var bara geggt gaman kynntist fullt af nýju fólki sem að var að vinna með okkur við vorum komnar heim eikka um að verða 6 þurftum að bíða svo lengi á aðalstöðinni til að kaupa okkur að éta.Ótrúlegt hvað fólk er tilbúið að gera til þess að komast á ball það var gjörsamlega troðið fannst eila bara of mikið af fólki en þetta bjargaðist.Kom heim skellti mér í bað og var komin í bælið eikka um 7 leytið og var nú ekki alveg að ná að sofna þannig að ég gafst upp um 9 leytið og rölti í ríkið vakti reyndar Steinunni áður því hún bað um það en hún var nú ekki alveg á því í fyrstu að vakna skellti bra alltaf á mig en svo loksins svaraði hún og ákvað bra að sofa lengur og svo kom ég bra heim og lagði mig setti símann á silent og sumir ætluðu nú að reyna vekja mig en tókst ekki hehe ;)

Já svo á gamlársdag var farið í mat til múttu og svo kíktum við í heimsókn til fjölsk Davíðs og svo aftur til múttu og horfðum á skaupið og svo fórum við að skjóta upp og svo skutlaði Hulda okkur heim og Hrefna kom og náði í okkur og skutlaði Davíð heim til sinnar fjölsk og svo skutlaði hún mér Krissu og Ómari í Garðinn á Jaðar og við fórum svo þaðan og skelltum okkur á ball það var bara geggt gaman Svo kom Helena á ballið hún sem ætlaði ekkert að koma ég var geggt fegin að fá hana svo var bara djammað og kíkt í Keflavík ætluðum á Traffic en nei nei það kostaði bra ennþá inn þannig að við fórum á Casino og Halli og Krissa skelltu sér bra heim í háttinn vorum þar slatta lengi og ákváðum svo bra að fara aftur á Traffic þar sem ég er nú vanari að vera:) kunni ekki alveg við mig á Casino við vorum til klukkan að verða 09.30 úff já meira úthaldið á manni annað en sumum hehe en mar skildi það svo sem vel.

Og oj hvað ég var að mygla á sunnudeginum og átti svo eftir að vinna oj hvað ég var ekki að nenna því og svo ég drattaðist loksins í vinnuna klukkan 5 ekki alveg að nenna því en mar verður víst að gera það svo bara komið heim í chill.
Svo bara vinna í gær og svo vinna í dag og svo fer ég að vinna í nótt líka einhverntímann það er eikka helv..estimate tími á vélinni.Var búin snemma í dag þannig að við ákáðum að skella okkur svo á King Kong hérna í Kef og já og hmm veit nú ekki alveg hvað ég á að segja þessi mynd er 3 tímar oki ekkert með það en kommon hún hefði nú alveg getað verið svona í 2 tíma ef að hún hefði ekki verið dregin svona á langinn en já sonna er þetta en jæja nenni ekki að skrifa meira en ég ætla fara að kaupa kveldmatinn.

OVER AND OUT..

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hhehe.. é vona bra að þú hafir skemmt þér og líka reynt að filla inn skemmti mælir minn á meðan é hraut upp í rúmmi.. heheh.. é allavega vaknaði so hress að é fór næstum út að hlaupa.. ;););););) hehehe sjúre... ;) en já.. er það ek síðan bra næstu helgi síðan attur... og síðan er é enþá að bíða ettir ammilisgjöfinni minni sem þið ætluðu að gefa mér... ;);) heheh...