miðvikudagur, janúar 18, 2006

Hvar er snjórinn eila ??

Jæja call us crazy en já við fórum í gær og versluðum okkur eitt stykki vélsleða :) ýkta gaman vorum aðeins fyrir aftan vinnuna hjá Davíð í gær að leika okkur Hrefna óli og Raggi frændi komu líka með þetta var svaka stuð úff ekkert smá gaman að eiga leiktæki svo getur verið að Davíð fái frí um helgina og annaðhvort fari einn eða ég með honum upp á jökul ef að við náum að redda okkur kerru:) erum að leita á fullu þannig ef að þú lumar á einni slíkri endilega hringja í mig í síma 868-7286 Svo náttla fór að rigna í dag en það snjóar nú aftur um helgina og svo er það nú að ég er að fara vinna í dyragæslu á föstudaginn í Garðabæ er samt ek alveg að nenna þar sem að mig dauðlangar að skella mér vestur og fara á blótið og Davíð langar að koma og leika sér á sleðanum:)

En ég veit bara ekki hvort að ég fái frí á laugardag líka en það kemur bara í ljós þegar að því kemur er þaggi:)En já annars voða lítið að frétta mar er bara vinna og á fullu í ræktinni gengur bara helvíti vel hjá okkur og svo já man ekki alveg meira hvað ég ætlaði að skrifa þannig að það er bara best að fara koma sér að ná í drenginn bið að heilsa.

OVER AND OUT..

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæja.. fékk kallinn það sem honum langaði so í.. hehe... en já é ætla að vona það að þið náið að finna ykkur kjerru til að setja sleðann á til að þið getið farið á þorrablótið.. m/p eru líka að fara að jeppast á þorrablóti.. þanni að é verð bra ein heima um helgina... ;);):P:);) luv you..

thora sagði...

þetta er nú í lagi æeg fer að vinna;)