laugardagur, febrúar 25, 2006

Mmmm nammi namm

Jæja ætla nú að byrja á því þar sem að það steingleymdist í síðustu færslu að þá vil ég óska Magneu og Haffa til hamingju með litlu prinsessuna þeirra og svo Fríðu og Samma með litla prinsinn þeirra.

Ástæðan fyrir fyrirsögninni er sú að ég og Davíð erum að fara grilla og búin að bjóða Halla og Krissu í mat.Ætlum að hafa humar í forrétt þar sem að það var nú enginn humar á kúttmagakveldinu eins og Krissa talaði um,svo verður lambafille í aðalrétt og svo náttla ís í eftirrétt svo ætlum við bara að spila efast um að mar fari nú eikka út þar sem að Halli er nú eila hættur að nenna því og aðaldjammfélaginn minn hún Jóhanna er að vinna alla helgina;(;( en sonna er þetta mar er þá bra rólegur á meðan ;) allavega bjór og spila buzz og svo er ég nú að hugsa um að bjóða henni Steinunni eftir matinn í spil ef að hún nennir.En já nenni ekki að blogga meira þar sem að það er svo leiðinlegt að skrifa á þetta lyklaborð.

OVER AND OUT..

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver eru Haffi og magnea?? Var að heyra fleiri tala um þau og veit ekket hverjir þetta eru...

thora sagði...

Magnea býr í vogunum hún var að vinna með mér í saltver og Haffi er vinur hennar kann ekki að útskýra hver hann er en ef að þú veist hver jonni sem að var með Fríðu þá er haffi bróðir hans