mánudagur, júlí 05, 2004

Komin heim

Jæja þá er maður kominn heim úr vinnunni bara nice hefði nú verið til í að eiga smá bjór með baðinu en ég hugsa að ég byrji á því að skella mér í ríkið og kaupa mér kippu til að eiga í ísskápnum svona til vara í vikunni.Það gekk bara vel í vinnunni og var svo sem ágætt.Annað er ekkert að frétta nema að minns langar að fara bara að lúlla mér og reyna að sofa út en framkvæmdirnar byrja snemma á morgun þannig að það er kannski bara best að lúlla sér annars stal ég nú nokkrum eyrnatöppum í flugvél á föstudaginn um að gera reyna að hafa það sem best er það ekki??
jæja ég ég ætla fara skríða upp í góða nótt.
OVER AND OUT

Engin ummæli: