Jæja langar aðeins að fá að tjá mig.Það var hringt í mig áðan og sagt mér frá því að kunningja kona mín hafi hengt sig í nótt úff þetta var bara eins og blaut tuska í andlitið bjóst engan veginn við þessu.Hún var að vinna á Kaffu Duus og var alltaf svo hress og kát og gaman að koma þarna þegar hún var að vinna.Hún var jafngömul mér 23ára og hún var með anorexiu sem að getur nú brenglað hugann svolítið veit ekki alveg hvort að þetta hafi orðið henni að bana eða eitthvað annað.
Mér finnst svo sorglegt þegar að svona ungt fólk ákveður að taka líf sitt jú kannksi finnst þeim þetta eina leiðin fyrir þau í lífinu sumir verða bara ráðþrota og þar að leiðandi virðist þetta náttla vera besta lausnin til þess að takast á við vandamálið.
Langar að votta öllum mína samhúð.
Í september síðastliðinn missti ég líka vin hann var 20 þegar hann ákvað að taka líf sitt það var svo sorglegt ungur strákur sem að átti allt lífið framundan og góða fjölskylu og svo óendanlega mikið af vinum og þá fór ég að hugsa mig um hvað lífið getur verið stutt og maður verður að fara lifa fyrir sjálfa sig en ekki aðra því maður veit ekkert hvort að maður fái aftur tækifæri til að bæta sitt.
Samt eru náttla til margar skoðanir á svona málum mér reyndar finnst þetta pínu sjálfselska því oftast nær eru fjölsk og vinir tilbúnir að hjálpast að til þess að takast á við vandann þó svo að viðkomandi finnist þess bara ekki þess virði að lifa og það sé bara best að enda þetta því að þá er bara ekkert vandarmál.En þetta setur sv stórt skarð í fjölskyluna og svo erfitt fyrir hana að taka því að barnið sitt sé horfið og kemur aldrei aftur og það hafi ákveðið að gera það sjálf/ur.
Æ ég er kannski bara að bulla málið er bara að ég er hérna alein heima hjá mér og veit bara ekki hvernig mér á að líða þetta bjóst ég alls ekki við að þetta myndi gerast ég veit eiginlega bara ekki hvort að ég eigi að fara gráta eða hvað ég hef engan til þess að halda utanum á meðan ég myndi láta allt fljóta en svona getur þetta verið ég hugsa samt að ég myndi aldrei hafa kjark til þess að gera þetta en sumir eru hugrakkari en aðrir en mega eiga það en allavega finnst mér að fólk eigi að leita sér hjálpar áður en útí svona framkvæmd er farið það hlýtur að vera til hjálp ég vil ekki trúa öðru.
OVER AND OUT
Engin ummæli:
Skrifa ummæli