laugardagur, júlí 03, 2004

Nú styttist í þjóðhátíð

Jæja ég er farin að hlakka svo mikið til að fara á þjóðhátíð með Lindu vinkonu það eru nú ekki nema 26 dagar í hana.Vá hvað okkur er farið að hlakka til hún er búin að fá sína miða senda heim og ég bíð spennt eftir mínum.Bara búin að vera vinna á fullu og reyndar búin að fara bara 3 í reykjavík í vikunni og það er bara fjör. Fór í dag með Lindu og Kolbrúnu i fjölsk og húsdýragarðinn bara gaman henni fannst svo gaman að sjá öll dýrin.Svo núna er bara chill í gangi er bara að spjalla við vin minn í símann og reyna aðeins að blogga svo að maður missi nú ekkert mikið úr annars er voða lítið að frétta af mér bara enn single og bara njóta lífsins hef ekki eldað mér einustu máltíð síðan kallinn flutti út það er bara fínt.Verð bara að vinna alla helgina svo sem bara fínt þá er ég bara búin að vera edrú 4 helgar í röð ekkert smá dugleg finnst mér og ágætt líður bara vel og gott að spara sig fyrir hið mikla fyllerí sem að er framundan.
Var reyndar boðið í útilegu í kvöld með Hrefnu og Óla en minns er náttla að vinna en jæja ætla fara halda áfram að kjafta í símann áður en að ég fer að lúlla mér.
Og eitt enn er búin að fá mér kisu sem að er algjör rófa her er mynd af henni.







OVER AND OUT

Engin ummæli: