föstudagur, nóvember 26, 2004

Jæja Góð leið

Jæja þetta er góð leið til að kynnast mér og svo ef að þið viljið kynnast vinum ykkar þá er bara að gera copy/paste og gera ný svör;)

Hversu mikid vitum vid eiginlega um vini okkar? Þetta er könnun til ad kynnast vinum þínum betur. Vertu viss um ad þú lesir vel leidbeiningarnar
í lok kannanarinnar og skemmtu þér nú vel.
1. Hvad er klukkan? 21.11
2. Hvada nafn er á fædingarvottordinu þínu? Þóra

3. Hvad ertu köllud/kalladur? Þóra
4. Hvad voru mörg kerti á sídustu afmæliskökunni þinni? Enginn
5. Afmælisdagur: 18.maí

6. Húdflúr: já
7. Hár: Ljóst
8. Göt: 9, í eyrnasneplana
9. Fædingarstadur: Keflavík
10. Hvar byrdu?230 Reykjanesbær
11. Uppáhalds matur: *Olsen
12. Hefur þú komid til Afríku? Nei
13. Einhvern tíma elskad einhvern svo mikid ad þad fékk þig til ad...? hvað ? hvað ertu að tala um
14. Hefur þú lent í bílslysi? Nei,
15. Gulrót eda beikonbitar? Beikonbitar
16. Uppáhaldsvikudagur: Sunnudagur (þynnkudagur)
17. Uppáhaldsveitingastadur: Argentína
18. Uppáhaldsblóm: Sólblóm

19. Uppáhalds íþróttir? Hmm kannksi eikka inni
20. Uppáhalds drykkur: Kók ekki spurning
21. Hvada ís finnst þér bestur?sukkulaði
22. Disney eða warner brothers? Disney
23. Uppáhalds skyndibitastadur: Subway
24. hvernig eru veggirnir í herb þínu á litinn? Eikka svona peach
25. Hvad féllstu oft á ökuprófinu?aldrei
26. Hver var sídastur til ad senda þér tölvupóst? Veit ekki er ekki búin að senda hann
27. Í hvada búð mundir þú velja ad botna heimilldina þína? Bara í allri smáralind
28. Hvad gerir þú oftast þegar þér leidist? sef
29. Hvada spurning fer mest í taugarnar á þér? No comment

30. Hvenær ferdu ad sofa? svona þegar fer að birta
31. Hver verdur fyrstur til ad svara þér þessum pósti? Tja bara veit ekki
32. Hver af þeim sem þú sendir þennan póst er líklegastur til ad svara þér
ekki? Hulda því að hún sendi mér fyrst

33. Uppáhaldssjónvarps þáttur/þættir: Nip/Tuck,Sex and the city,scrubs og fl.
34. Med hverjum fórstu sídast út ad borda? Skilgreindu út að borða

35. Ford or Chevy: Chevy
36. Hvad varst lengi ad klára ad svara þessum pósti? Svona ca 3 mín :)

Leidbeiningar: Svona áttu ad gera þetta........og ekki skemmileggja
gamanid. Afritadu þennan póst (ekki áframsenda) og límdu svo í nyjan
sem þú munt svo senda. Breyttu öllum svörunum þannig að þau eigi við þig.
Sendu hann svo til fullt af fólki sem þú þekkir, þar á meðal
manneskjunnar sem sendi þér þennan póst. Kenningin er ad þú munt læra
margar lítið þekktar staðreyndir um þá sem svara póstinum. Og mundu svo ad
senda þetta einnig á þann sem sendi þér póstinn.

Engin ummæli: