fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Þar fór bústaðurinn

Jæja ég er á góðri leið á að komast ekki upp í bústað um helgina með crewinu:( þannig er það nú að á mánudags nóttina byrjaði mín bara að fá einhverja svaka flensu að ég náði voða lítið að sofa stíflaðist öll upp og fékk þennan þvílíka hausverk.Var svo drulluslöpp allandaginn í gær var svo komin á fætur um 5 leytið í morgun alveg að farast í skrokknum lá svo eins og skata í allandag uppí rúmi skiptist á að kófsvitna og frosna úr kulda.Þannig að það borgar sig nú bara að vera heima um helgina og taka því rólega.

Ætla bara að glápa á Idol og sötra bjór það er nú Keflavíkurþema á fös og það má nú ekki missa af því.
Er ennþá með littla voffann hennar Fanneyjar og gengur barasta ekkert að finna handa honum heimili veit ekki alveg hvernig ég á að snúa mér í þessu þar sem að ég er nú með 2 hunda fyrir og vil nú ekki fá þann 3.Ætlum að fara til dýra á morgun og láta ath löppina hún er ekki að jafna sig eins og hún ætti og svo erum við jafnvel að hugsa hvort að það sé ekki bara best fyrir hann að fá svefninn langa hann er svo útúr stressaður og erfiður og líka bara skemmsur eftir fyrri eiganda en það kemur í ljós á morgun hvað dýri segjir.

Annars er svo sem allt gott að frétta er að fá varahlutinn í ljósið mitt á morgun ok hljómer ekki vel hehe en eg er nú með andi gamalt ljós og það þurfti að panta eikka í það það var ekki nóg að skipta um peru og startara heldur þurfti eikka meira.
Hefði nú alveg vilja komast á Traffic um helgina er farin að sakna þess að fara þangað en ætli mar verði ekki að bíða þar til næstu helgi þar sem að mar stendur í flensubransa núna og ætti því að halda sér inni svona svo að mar endi nú ekki í lugnabólgu eða eikka álika sniðugu.

Jæja nenni ekki að skrifa meira er með hausverk og eyrnaverki ætla henda hundunum út og fara svo að heilsa upp á koddann,þar sem að ég vakna alltaf um 5 er ágætt að reyna að lúlla sér eikka setja dvd í tækið og reyna að sofna.

OVER AND OUT..

Engin ummæli: