miðvikudagur, apríl 06, 2005

Þunglyndi og meira þunglyndi

Já get ekki annað sagt en að mar sé bara kominn í þunglyndi kvíði helginni geðveikt mikið, þannig er það nú að mar er víst bara algjör sauður að þurfa tvíbóka sig,já sko ég er að fara í bústað þessa helgi en svo á hinn bóginn er fermingarafmælið mitt og mig langar svo mikið að fara að ég veit ekki hvað ég á að taka til bragðs ef að ég nefni þetta við fólkið sem að ég er að fara með verða þau bara ýkt fúl já ég meina að ég sé að svíkja þau búin að plana bústað og so on og ekkert víst að fáist pössun eftir hálfan mánuð og bleh bleh ég er bara ekki alveg sátt sko málið var að ég var búin að láta þau vita að það væri fermingar afmæli hjá mér og svo var ég bara að vinna mikið og hugsa um eikka allt annað þegar að við fórum að pæla í bústað og svo var bara ákveðið hvort að allir væru í fríi og drifið sig í að panta þennan bústað og borgað svo var ég svolittlu seinna minnt á að ég væri að fara líka í þetta ammili svo ég er alveg strand veit ekki hvað gera skal núna er náttla kominn miðvikudagur og dálítið seint í rassinn gripið núna að vera pæla í þessu en ég er búin að hugsa um þetta á hverjum degi síðan að Jóhanna og Þóra minntu mig á ammilið.æji þetta er bara ekki alveg að gera sig en ég meina mar þarf nú stundum að velja og hafna já ég veit en mar vill alltaf líka reyna að gera öllu til geðs og ég meira segja reyndi að fá þessu breytt í gær en þá urðu bara leiðindi og allir geggt pirraðir út í mig ekkert voða lega skemmitlegt þannig að ég hugsa að það endi nú bara með því að ég þurfi að fara í þennan bústað og reyna að skemmta mér hugsa að ég gæti nú alveg skemmt mér á fös en lofa nú engu með laugardag.
Kannski að mar ætti bara að láta leggja sig ínn á morgun á klepp eða eikka svo fara þau í bústað og walla ég á fermingar afmæli eheh já sniðugt eða kannski bara þykjast vera veik æji dísus ég er bara ekki að fíla þetta engan veginn ég meina hvað á mar að gera eila??? ég er bara strand og búin að líða geggt illa unda farna daga en ég meina ég hélt nú að vinir manns myndu nú skilja þetta að ég væri að fara á þetta og að við myndum þá bara fresta hinu heldur en að rjúka bara í fílu og segja bara að það verði hvort eðer ekkert gaman þarna bara fólk að fara á fyllerí og ekkert gaman en ég er nú búin að vera hitta fólk undafarna daga ú mínum árgang og mig bara dauðlangar að fara só sorry ég get ekkert af því gert.

Kannski er bara málið að fara í bústað og svo fara heim á laugardag og djamma hérna í kef en ég veit að það yrði allt saman brjálað þá hjá liðinu en ég meina þetta er 10 ára fermingar afmæli og hvað á ég að bíða í 10 ár í viðbót eftir að þetta gerist þar að segja ef að þetta verður aftur og já þannig að það má segja að ég er bara screwed ekki satt.Allaveg nenni ekki að röfla meira um þetta ég verð bara meira þunglynd á þessu tali er ekki að meika þetta.
Hvernig er það nennir ekki bara einhver að fara í bústað fyrir mig????? Plís:):)

Allavega gengur fínt með nýja bílinn minn nema það að það er bara búið að vera brjálað veður og Halli er búinn að hóta að taka af mér bílinn ef að veðrið skánar ekki hehe það er nebbla bara búið að vera versna síðan að ég bónaði sem að kemur mér nú ekkert á óvart þar sem að þegar að ég átti hvítu corolluna þá kom alltaf crazy veður þegar að ég bónaði híhí.

Bíllinn er algjört æði og svo er ég búin að bæta inn myndum í albúmið mitt þar sem að ég er búin að fá forrit til að minnka myndir þetta eru nú ekkert voða margar en samt svona aðeins til að byrja á og svo er ég búin að bæta í albúmið hjá Pétri frænda það er hér

http://www.dyrarikid.is/gallery/AlbumSkoda.aspx?A=1389

Allavega nenni ekki að skrifa meira er að verða geðbiluð á þessu öllu saman skrifa kannski þegar að liggur betur á mér

OVER AND OUT..

Engin ummæli: